Fréttir
Hrekkjavökuball 29.október n.k.
Lesa meiraGöngum í skólann 2024
Þá er verkefninu Göngum í skólann árið 2024 lokið. En með átakinu eru nemendur hvattir til að ganga í skólann. Allir árgangar Lindaskóla tóku þátt í verkefninu og stóðu nemendur sig vel. Nemendur í 3.bekk stóðu þó uppi sem sigurvegarar en […]
Nemendur í 4.bekk gróðursettu birkiplöntur frá Yrkjusjóði
Í vikunni fengu nemendur í 4. bekk tækifæri til að leggja sitt af mörkum til umhverfisins með því að gróðursetja birkiplöntur frá Yrkjusjóði. Verkefnið er hluti af fræðslu um náttúruvernd og mikilvægi skógræktar. Nemendurnir tóku vel á móti verkefninu og voru […]
Breyttur útivistartími barna
Við minnum á breyttar útivistarreglur barna sem tóku gildi 1. september og verða í gildi til 1. maí. Börn, 12 ára á yngri, mega lengst vera úti til kl. 20 Börn, 13-16 ára, mega lengst vera úti til kl. 22
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu
Lindaskóli vekur athygli á og hvetur foreldra til að kynna sér skilmála vegna afnota af spjaldtölvum. Vinsamlega smellið á tengilinn hér að neðan til lesa. https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/
Skólasetning 2024
Skólasetning Lindaskóla verður í matsal nemenda föstudaginn 23. ágúst 2024, sjá tímasetningar: 8:30 – nemendur í 2., 3. og 4. bekk 9:00 – nemendur í 5., 6. og 7. bekk 9:30 – nemendur í 8., 9. og 10. bekk Kennsla […]