Fréttir

Skákin slær í gegn

Mikill skákáhugi er í Lindaskóla. Boðið er upp á skák fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á föstudögum fyrir 1.-4. bekk, kl. 14:10-15:00 og kl. 15:00-15:50. Á þriðjudögum eru æfingar fyrir  5.-7. bekk kl. 14:10-15:10. Skákkennari er Kristófer Gautason, formaður […]

Lesa meira

Foreldra– og nemendaviðtöl

Framundan eru foreldra- og nemendaviðtöl í Lindaskóla. Þau eru dagana 7.-11. október. Eins og undanfarin ár verða þau eftir kennslu hjá kennurum. Í þessum viðtölum er farið yfir skólabyrjunina, hvernig námið hefur gengið, hvernig nemendum líður, hvernig samskiptin ganga o.s.frv.

Lesa meira

Forvarnardagurinn 2019

Forvarnardagurinn 2019 var haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins í dag miðvikudaginn 2. október. Lindaskóli hefur verið með frá upphafi og er hann haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að unglingum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla.

Lesa meira

Göngum í skólann

Á morgun,  miðvikudaginn 4. september,  hefst átakið Göngum í skólann.  Lindaskóli er að sjálfsögðu skráður til leiks. Í tilefni dagsins ætla  umsjónarkennarar í gönguferð með nemendur. Í tengslum við göngutúrinn ræða kennarar við nemendur um verkefnið, mikilvægi hreyfingar og hvetja þau […]

Lesa meira

Skák í Lindaskóla

Skákæfingar hófust í Lindaskóla í dag. Æfingarnar eru fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Skákkennarinn er Kristófer Gautason, formaður skákdeildar Breiðabliks. Mikill fjöldi nemenda skráði sig í skákina þetta haustið eða um 45 nemendur í 1.-4. bekk og 16 nemendur í 5.-7. […]

Lesa meira

Haustfundir í Lindaskóla

Haustfundir fyrir forráðamenn nemenda Lindaskóla hefjast 27. ágúst og standa til og með 9. september. Námskeið fyrir foreldra barna í 1. bekk verður 27. ágúst og stendur yfir frá kl. 17:30-20:00. Haustfundir fyrir foreldra nemenda í 2. – 6. bekk eru á […]

Lesa meira