Fréttir

Skólaslit Lindaskóla

Hér eru myndir…Föstudaginn 5. júní var Lindaskóla slitið í 23. sinn. Látlaus skólaslit voru á hverju stigi fyrir sig og söng kór Lindaskóla fyrir nemendur á yngsta og miðstigi. Guðrún G. Halldórsdóttir fór lauslega yfir skólastarfið á liðnu skólaári sem var […]

Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg fimmtudaginn 4. júní  í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi.  Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom að stóru […]

Lesa meira

Myndir frá vordögum

Á vordögum Lindaskóla var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Síðasta vordaginn var t.d. Lindaskólaspretturinn,  nemendur 10. bekkja kepptu við starfsmenn í brennó og stinger, Íslandsmeistarar í Skólahreysti voru hylltir og grillað var á skólalóðinni. Hér má sjá ýmsar myndir […]

Lesa meira

Matsáætlun Lindaskóla 2019-2023

Matsteymi Lindaskóla hefur lokið við matsáætlun vegna innra mats fyrir skólaárin 2019-2023. Matsáætluninni er skipt upp í sex meginkafla. Á eftir inngangsorðum er umfjöllun um Lindaskóla þar sem gerð er grein fyrir sögu hans og gerð. Því næst er fjallað almennt […]

Lesa meira

Lindaskólaspretturinn til styrktar Umhyggju

Hér eru myndir frá hlaupinu…Á vordögunum var hið árlega áheitahlaup Lindaskóla. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Umhyggju. Alls söfunuðust 212.000 kr. sem María Guðnadóttir íþróttakennari afhenti starfsmanni Umhyggju þann 5. júní. Hér má sjá frétt á heimasíðu Umhyggju frá […]

Lesa meira