Fréttir

Matsáætlun Lindaskóla 2019-2023

Matsteymi Lindaskóla hefur lokið við matsáætlun vegna innra mats fyrir skólaárin 2019-2023. Matsáætluninni er skipt upp í sex meginkafla. Á eftir inngangsorðum er umfjöllun um Lindaskóla þar sem gerð er grein fyrir sögu hans og gerð. Því næst er fjallað almennt […]

Lesa meira

Lindaskólaspretturinn til styrktar Umhyggju

Hér eru myndir frá hlaupinu…Á vordögunum var hið árlega áheitahlaup Lindaskóla. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Umhyggju. Alls söfunuðust 212.000 kr. sem María Guðnadóttir íþróttakennari afhenti starfsmanni Umhyggju þann 5. júní. Hér má sjá frétt á heimasíðu Umhyggju frá […]

Lesa meira

Vordagar, útskrift og skólaslit

Nú er síðasta skólavika skólaársins framundan. Vordagar verða 2.-4. júní þar sem hefðbundin kennsla er látin víkja fyrir útiveru þar sem ýmislegt skemmtilegt er gert. Þessir daga fara nemendur fyrr heim á daginn en frístund verður opin eins og venjulega. Sjá […]

Lesa meira

Vorferð 3. LS í Húsdýragarðinn

Vorferð 3. bekkjar var að venju í Húsdýragarðinn. Þar fengu nemendur og kennarar fyrirtaks fræðslu um íslensk húsdýr ásamt því að fá að skoða, klappa og gefa húsdýrunum að borða. Ferðin tókst í alla staði mjög vel, veður var milt og […]

Lesa meira

Lindaskóli sigraði í Skólahreysti

Lið Lindaskóla stóð sig frábærlega vel í undankeppni í Skólahreysti í dag. Auk Lindaskóla kepptu í sama riðli Árbæjarskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Hagaskóli, Langholtsskóli, Laugalækjarskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Lindaskóli sigraði með 57 stigum og fékk sæti í úrslitunum sem verða næstkomandi […]

Lesa meira