Fréttir

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna
Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Jólakveðja Lindaskóla 2020
Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Við óskum ykkur gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs. Við tökum vel á móti nýju ári eftir krefjandi ár sem senn er á enda. Þar sem þið hafið ekki fengið að koma inn í skólann í marga […]

Fallegar jólahurðir
Nemendur skólans undir stjórn kennara sinna hafa sett hurðir skólans í jólabúning. Þær eru hver annarri fallegri. Það eru bara snillingar í Lindaskóla. Hér er hægt að skoða myndir…

Kakóbollinn minn
Myndlistarsýningin á menningardögum skólans er að þessu sinni verk eftir nemendur skólans. Sýningin heitir kakóbollinn minn og það var Sigríður myndmenntakennari sem stýrði verkefninu. Það eru sannkallaðir listamenn í Lindaskóla því myndirnar eru allar virkilegar góðar. Hér eru myndir frá sýningunni… […]

Skemmtilegir menningardagar í Lindaskóla
Þessa viku eru menningardagar skólans. Þeir eru með öðru sniði en undanfarin ár vegna aðstæðna sem allir þekkja. Hver bekkur/árgangur heldur sinni dagskrá að mestu leyti en þó er ýmislegt gert til að brjóta upp skólastarfið. Allir nemendur skólans taka þátt […]

Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann.
Verið er að setja upp eftirlitsmyndavélar við skólann. Tilgangur vöktunar með eftirlitsmyndavélum er að: Varna að eigur skólans séu skemmdar. Varna að farið sé um skólann í leyfisleysi. Stuðla að öryggi í skólanum og skólalóð. Eftirlitsmyndavélar eru staðsettar í anddyrum skólanna […]