Fréttir

Bækur nóvembermánaðar

Bækur nóvembermánaðr tengjast undarlegum og dularfullum atburðum. Nemendur eru hvattir til að lesa þessar bækur sem Solveig Gísladóttir bókasafnsfræðingur hefur valið. Margt býr í myrkrinu ( Þorgrímur Þráinsson) – Efsta stig             Þegar Gabríel fer til afa […]

Lesa meira

Vetrarleyfi 26.-27. október

Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarleyfi í Lindaskóla. Þessa daga er ekkert skólastarf og frístundin er lokuð. Njótið þess að vera í fríi og vonandi geta fjölskyldur gert eitthvað skemmtilegt saman. Stjórnendur

Lesa meira

Frá skólastjóra

Nýafstaðin foreldraviðtöl gengu vel. Það er mikilvægt að heyra raddir foreldra á skólastarfinu og eiga samtalið um það. Framundan er vetrarfrí sem er kærkomið fyrir alla. Það er ljóst að vetrarfríið verður með öðru sniði hjá mörgum fjölskyldum vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda […]

Lesa meira

Fræðslugátt Menntamálastofnunar

Í ljósi aðstæðna viljum við benda á Fræðslugátt Menntamálastofnunar en þar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað. Vefurinn var opnaður í vor til að veita betra aðgengi að efninu þegar skólum var lokað tímabundið og nám nemenda færðist mikið til […]

Lesa meira

Ljósmyndamaraþon – fjörugur þrautaleikur í haustfríinu

Menningarhúsin í Kópavogi standa fyrir ljósmyndamaraþoni fyrir hressa krakka, fjölskyldur þeirra og vini í haustfríinu. Um er að ræða fjörugan þrautaleik þar sem ýmsar þrautir eru leystar og þátttakendur taka myndir sem tengjast þeim. Þeir sem deila þrautamyndum undir myllumerkinu #söfnumhausti […]

Lesa meira