Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil

Þriðjudaginn 11. maí keppti Lindaskóli í Skólahreysti 2021. Það voru mættir 12 skólar af Suðvesturhorninu og Vesturlandi.
Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil nokkuð örugglega.
Krakkarnir sem keppa fyrir hönd Lindaskóla eru:
Markús Birgisson                 upphífingar (2) og dýfur (1)
Margrét Lea Gísladóttir       armbeygjur (2) og hreystigreip (4)
Lúkas Magni Magnason      hraðabraut (1)
Katrín Hekla Magnúsdóttir  hraðabraut (1)

Úrslitin verða 29. maí og verða þau sýnd beint á RÚV.
Krakkarnir hafa verið mjög duglegir að æfa sig og eru að uppskera. Nú verða stífar æfingar fram að úrslitum.
Hér eru myndir…

Áfram Lindaskóli………

Posted in Fréttaflokkur.