Fréttir

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.

Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk. Í gær héldu nemendur 4. bekkjar, ásamt umsjónarkennurum sínum Láru Sif og Sigurrós, glæsilega upplestrarhátíð. Í Litlu upplestrarkeppninni er keppt að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Nemendur flytja texta og ljóð sem þeir […]

Lesa meira

Gott gengi á Íslandsmóti barnaskólasveita!

Um helgina fór fram Íslandsmót grunnskólasveita (1.-10.bekkur) og Íslandsmót barnaskólasveita (1.-7.bekkur) í skák. Lindaskóli sendi eitt lið til leiks á Íslandsmót grunnskólasveita og lenti í 5.sæti eftir æsispennandi lokaumferð á móti Landakotsskóla en þurfti Lindaskóli 3-1 sigur til að tryggja sér […]

Lesa meira

Samstarf Lindaskóla og leikskólanna Núps og Dals

Undanfarin ár hefur Lindaskóli og leikskólarnir í hverfinu, Núpur og Dalur verið í samstarfi.  Samstarfið felst í að elstu leikskólabörnin, skólahópurinn, kemur í heimsókn til 1. bekkinga í Lindaskóla á skólatíma og tekur þátt í skólastarfinu.  Skólahópurinn fær að prófa að […]

Lesa meira

Nemendur í 6. bekk vinna verkefni um Norðurlöndin

Í haust byrjaði 6. bekkur að læra um Norðurlöndin. Þegar búið var að læra um öll Norðurlöndin fór hópavinna af stað þar sem hóparnir gerðu þessu fínu plaköt sem hanga á veggjum skólans. Einnig kynntu hóparnir verkefnin sín fyrir samnemendum sem […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin fimmtudaginn 25. febrúar.  Tíu nemendur kepptu um að verða fulltrúar skólans í Kópavogskeppninni, Bríet Eva, Dagmar Edda, Elísabet Bogey, Fjóla María, Guðrún, Gunnlaug Eva, Heiðar, Jóhann Einar, Jóhann Emil og Sigurlín. Dómarar voru […]

Lesa meira

Öskudagur í Lindaskóla

Öskudagurinn lukkaðist vel í Lindaskóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfinu. Nemendur gátu valið milli hinna ýmsu stöðva innan hvers árgangs. Grímugerð, dans, myndmennt, nýmóðins ösku-töskur og margt fleira skemmtilegt. Boðið var upp á popp og nammi í tilefni dagsins. Það var […]

Lesa meira