Fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk – Kópavogskeppnin
Miðvikudaginn 12. maí var haldin úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk hér í Kópavogi. Þar kepptu 18 nemendur, tveir frá hverjum skóla. Fulltrúar Lindaskóla voru Jóhann Einar Árnason og Sigurlín Viðarsdóttir og stóðu þau sig mjög vel, en lentu ekki í […]
Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil
Þriðjudaginn 11. maí keppti Lindaskóli í Skólahreysti 2021. Það voru mættir 12 skólar af Suðvesturhorninu og Vesturlandi. Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil nokkuð örugglega. Krakkarnir sem keppa fyrir hönd Lindaskóla eru: Markús Birgisson […]
Nokkrir punktar varðandi iPad
Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga varðandi spjaldtölvur.
Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.
Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk. Í gær héldu nemendur 4. bekkjar, ásamt umsjónarkennurum sínum Láru Sif og Sigurrós, glæsilega upplestrarhátíð. Í Litlu upplestrarkeppninni er keppt að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Nemendur flytja texta og ljóð sem þeir […]
Gott gengi á Íslandsmóti barnaskólasveita!
Um helgina fór fram Íslandsmót grunnskólasveita (1.-10.bekkur) og Íslandsmót barnaskólasveita (1.-7.bekkur) í skák. Lindaskóli sendi eitt lið til leiks á Íslandsmót grunnskólasveita og lenti í 5.sæti eftir æsispennandi lokaumferð á móti Landakotsskóla en þurfti Lindaskóli 3-1 sigur til að tryggja sér […]
Samstarf Lindaskóla og leikskólanna Núps og Dals
Undanfarin ár hefur Lindaskóli og leikskólarnir í hverfinu, Núpur og Dalur verið í samstarfi. Samstarfið felst í að elstu leikskólabörnin, skólahópurinn, kemur í heimsókn til 1. bekkinga í Lindaskóla á skólatíma og tekur þátt í skólastarfinu. Skólahópurinn fær að prófa að […]