Fréttir
Skólasetning
Nú haustar að og við vonum að sumarið hafi verið ykkur notalegt og gott. Skólasetning Lindaskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst. Vegna sóttvarnaráðstafana og fjöldatakmarkanna verður skólasetning án foreldra. Skólasetningin er í matsal skólans. Eftir skólasetninguna hitta nemendur umsjónarkennara sína. Kl. 8:30 […]
Lindaskólaspretturinn – Börn styrkja börn
Mánudaginn 7. júní hlupu nemendur og kennarar „Lindaskólasprettinn“ í Lindaskóla í Kópavogi. Lindaskólaspretturinn er hlaupinn ár hvert og er áheitahlaup til styrktar góðu málefni hverju sinn. Nemendur hlaupa ákveðna leið í nærumhverfi skólans og er hringurinn sem þau hlaupa 1,25 km […]
Útskrift 10. bekkjar
Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg mánudaginn 7. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom að stóru […]
Vordagar og skólaslit
Vordagar Lindaskóla voru dagana 3., 4., og 7., júní, þá var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Farið var í vorferðir og settar voru upp stöðvar á skólalóðinni sem nemendur fóru á og leystu ýmsar þrautir og fóru í leiki. […]
Góður árangur Lindaskóla á Íslandsmóti Barnaskólasveita
Nú á dögunum fór fram Íslandsmót Barnaskólasveita 1.-3. bekkjar sem fram fór í Rimaskóla. Hver skóli mátti senda eina sveit og var því aðeins A-lið skólans sent til leiks, en liðið skipuðu: Birkir Hallmundarson, Róbert Ingi, Ívar Pálmi og Viktor Elías. […]
Hjól og önnur farartæki
Reiðhjól, vespur, létt bifhjól, hlaupahjól, hjólabretti og línuskautar Nemendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða hjólandi í skólann í samráði við foreldra sína. Hjólreiðar og önnur farartæki eru ekki leyfð á starfstíma skólans vegna slysahættu. Hjól eiga að vera […]