Fréttir

100 daga hátíð í 1. bekk

Mikil spenna var í vikunni fyrir 100 – daga hátíðinni okkar í 1.bekk. Á föstudaginn sl. voru 100 dagar liðnir frá því að við byrjuðum í Lindaskóla og af því tilefni héldum við hátíð. Við fögnuðum deginum með því að búa […]

Lesa meira

Nýjar reglur um sóttkví og smitgát

Reglum um sóttkví og smitgát hefur verið breytt og við þurfum öll að læra á nýju reglurnar. Almannavarnir gáfu út þessa skýringarmynd sem gott er að skoða ef spurningar vakna varðandi mætingu nemenda hafi þeir orðið útsettir fyrir smiti.  

Lesa meira

Sálfræðiráðgjöf í boði fyrir 10. bekkinga

Umboðmaður barna hefur bent á mikilvægi þess að börn hafi gott aðgengi að sálfræðiþjónustu. Ein af aðgerðum Kópavogsbæjar við innleiðingu barnasáttmála er að tryggja nemendum í 10. bekk ráðgjöf hjá sálfræðingi. Í almennum athugasemdum Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna um 12. gr. Barnasáttmálans kemur einmitt […]

Lesa meira

Appelsínugul veðurviðvörun í dag 25. janúar

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá hádegi og fram á kvöld. Vinsamlega verið tilbúin að sækja börnin ykkar ef þörf þykir. Sjá upplýsingar um viðbrögð hér fyrir neðan. https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu, þriðudaginn 25. janúar frá 13:30 og fram á kvöld. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri […]

Lesa meira

Gul viðvörun vegna veðurs

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag, miðvikudaginn 12. janúar frá kl. 11:00 til kl. 12:00 á morgun fimmtudagsins 13. janúar. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi miðvikudag og fimmtudag. Rétt er […]

Lesa meira