Sögustund fyrir alla

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór skrifaði söguna; „Haugurinn“ fyrir börn á aldrinum 6-16 […]

Lesa meira

Skáklífið í Lindaskóla blómstrar

Skáklífið í Lindaskóla blómstrar.  Þrátt fyrir að skákæfingar í skólanum hafi fallið niður vegna COVID er fjöldinn allur af nemendum Lindaskóla að taka þátt í skákæfingum og mótum. Kristófer Gautason skákkennari gerði sér lítið fyrir og færði skákæfingar og mót inn […]

Lesa meira

Skipulag 30. mars – 3. apríl

Önnur kennsluvikan í samkomubanni gekk mjög vel hér í Lindaskóla. Nemendur í 1.-5. bekk hafa verið vinnusamir, duglegir og yfirvegaðir við þessar sérstöku aðstæður. Nemendur í 6.-10. bekk hafa stundað fjarkennsluna af kappi og eru í samstarfi við kennarana sína daglega. […]

Lesa meira

Fjarkennsluvefur fyrir 1.-5. bekk

Opnaður hefur verið fjarkennsluvefur hér á heimasíðu Lindaskóla. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi foreldra og nemenda í 1. – 5. bekkjum, að námsskipulagi og verkefnum.  Eðli málsins samkvæmt er vefurinn uppfærður reglulega á meðan á fjarkennslu […]

Lesa meira

Skólasafn Lindaskóla

Umferð um  skólasafnið  liggur að mestu niðri en hægt er að senda inn beiðnir um bækur sem verða þá fundnar til og settar inn í stofur til nemenda eða á skrifstofu þar sem hægt er að sækja þær. Netfangið er solveigg@kopavogur.is. […]

Lesa meira