Birkir í 2. HS Lindaskólameistari í skák
Meistaramót Lindaskóla var haldið þriðjudaginn 19. maí í matsal skólans. Alls tóku 25 nemendur þátt í mótinu sem var æsi spennandi. Birkir Hallmundarson í 2. bekk sigraði örugglega með 8 sigra af 8 mögulegum. Í öðru sæti kom Engilbert Viðar Eyþórsson […]