
Vísubotnasamkeppni Menntamálastofnunar veturinn 2019-2020
Vísnasamkeppni grunnskóla landsins var haldin fyrr í vetur og líkt og undanfarin ár tók Lindaskóli þátt. Fjölmargir góðir botnar bárust og var hægara sagt en gert fyrir dómnefndina að velja vinningshafa. Þrátt fyrir að hafa ekki verið í vinningssæti þetta árið […]