Lindaskólaspretturinn til styrktar Umhyggju

Hér eru myndir frá hlaupinu…Á vordögunum var hið árlega áheitahlaup Lindaskóla. Að þessu sinni var hlaupið til styrktar Umhyggju. Alls söfunuðust 212.000 kr. sem María Guðnadóttir íþróttakennari afhenti starfsmanni Umhyggju þann 5. júní. Hér má sjá frétt á heimasíðu Umhyggju frá afhendingunni. Hér eru myndir frá hlaupinu…

Til hamingju nemendur – þið eruð frábærir og umhyggjusamir

Posted in Fréttaflokkur.