Hjólað í skólann – nokkur atriði

Nú þegar sólin er farin að skína og hlýindi í lofti taka nemendur fram hjólin sín. Það er mjög jákvætt að hjóla í skólann en við minnum á hjálmanotkun og að nemendur læsi hjólunum sínum. Athugið að skólinn ber ekki neina […]

Lesa meira

Skipulag 27. – 30. apríl

Þá er komið að síðustu viku í samkomubanni. Við finnum að fólk er orðið óþreyjufullt um að allt verði eins og áður en við verðum að hafa í huga mikilvægi þess að fylgja eftir fyrirmælum almannavarna í einu og öllu. Skólahald […]

Lesa meira

Netskákmót

Netskákmót hafa verið í hverri viku fyrir nemendur Lindaskóla frá því að samkomubann skall á. Skákmótin eru alla þriðjudaga kl. 16:30; https://www.chess.com/club/skakklubbur-lindaskola.  Frábært framtak hjá Kristóferi Gautasyni skákkennara. Auk þess hefur Kristófer verið í samstarfi við Menntasvið Kópavogsbæjar um netskákmót fyrir […]

Lesa meira

Vísubotnasamkeppni Menntamálastofnunar veturinn 2019-2020

Vísnasamkeppni grunnskóla landsins var haldin fyrr í vetur og líkt og undanfarin ár tók Lindaskóli þátt. Fjölmargir góðir botnar bárust og var hægara sagt en gert fyrir dómnefndina að velja vinningshafa. Þrátt fyrir að hafa ekki verið í vinningssæti þetta árið […]

Lesa meira