Páskabingó og spurningarkeppni á netinu

Á síðasta degi fyrir kærkomið páskafrí brutum við í Lindaskóla daginn aðeins upp og skelltum í páskabingó með nemendum í 1. – 4. bekk. Í takt við tímann var þetta ,,fjarbingó“.  Útbúið var útsendingarstúdíó og bingódrætti streymt í gegnum fjarfundarforritið Meet […]

Lesa meira

Lestrarverkefnið Tími til að lesa og rafbókagjöf

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett af stað lestrarverkefni fyrir þjóðina. Börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestrarverkefnið kallast Tími til að lesa. Árangurinn er mældur í tíma, þar sem Íslendingar eru […]

Lesa meira

Skáklífið í Lindaskóla blómstrar

Skáklífið í Lindaskóla blómstrar.  Þrátt fyrir að skákæfingar í skólanum hafi fallið niður vegna COVID er fjöldinn allur af nemendum Lindaskóla að taka þátt í skákæfingum og mótum. Kristófer Gautason skákkennari gerði sér lítið fyrir og færði skákæfingar og mót inn […]

Lesa meira

Skipulag 30. mars – 3. apríl

Önnur kennsluvikan í samkomubanni gekk mjög vel hér í Lindaskóla. Nemendur í 1.-5. bekk hafa verið vinnusamir, duglegir og yfirvegaðir við þessar sérstöku aðstæður. Nemendur í 6.-10. bekk hafa stundað fjarkennsluna af kappi og eru í samstarfi við kennarana sína daglega. […]

Lesa meira

Fjarkennsluvefur fyrir 1.-5. bekk

Opnaður hefur verið fjarkennsluvefur hér á heimasíðu Lindaskóla. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi foreldra og nemenda í 1. – 5. bekkjum, að námsskipulagi og verkefnum.  Eðli málsins samkvæmt er vefurinn uppfærður reglulega á meðan á fjarkennslu […]

Lesa meira