Fréttir
Foreldrar sæki börn sín í lok skóladags og frístundastarfs
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag, fimmtudag, og eru foreldrar/ forráðamenn beðnir að sækja börnin sín í lok skóla eða frístundastarfs. Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðinn tíma, heldur verið að […]
Foreldrar sæki börn sín í lok frístundastarfs
Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að sækja börn sín í lok frístundastarfs í dag, þriðjudag. Ekki er þörf að sækja börn fyrir klukkan […]
Bækur mánaðarins janúar 2020 – sterkar stelpur
Unglingastig – er ekki allt í lagi með þig? Unglingabók um vináttu, vinslit, foreldravandamál og að standa með sjálfum sér. Ragnheiður flytur í nýjan bæ og skóla og þekkir engan en hún er tilbúin að takast á við nýtt líf og […]
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Starfsfólk Lindskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir gott og ánægjuleg samstarf á árinu sem er að líða. Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis og opnar aftur föstudaginn 3. janúar 2020. […]
Rithöfundar í heimsókn
Á menningardögum Lindaskóla komu margir rithöfundar í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum fyrir nemendur. Sigríður Etna Marinósdóttir las upp úr bók sinni Etna og Enok hitta jólasveinana fyrir nemendur í 1. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bók sinni […]
Menningardagar í Lindaskóla
Menningardagar Lindaskóla verða 16.-20. desember. Setning þeirra hefst með ávarpi skólastjóra og opnun listsýninga. Að þessu sinni sýnir listamaðurinn og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir verk sín. Bergrún Íris sýnir myndlist og barnabækur sem hún hefur samið og myndskreytt. Einnig kemur Elísabet […]