Fréttir
Öskudagurinn 2020 – skertur dagur hjá 1.-7.b
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagurinn og þá ætlum við í Lindaskóla að bregða á leik í tilefni dagsins. Við hvetjum alla nemendur til að koma í grímubúningum og það verður spennandi að sjá hvaða persónur eða furðuverur mæta í skólann þennan […]
Notendahandbók fyrir Mentor-persónuverndarstillingar
Gefin hefur verið út ný notendahandbók fyrir Mentor sem er fyrir aðstandendur og nemendur. Sjá hér. Þar kemur m.a. fram að það sé mikilvægt fyrir foreldra að fara yfir stillingar sínar, undir stillingar og persónuvernd. Þar geta foreldrar ákveðið hvaða upplýsingar […]
Skólahald fellur niður á morgun, föstudag
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftaka veðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7:00 til 11:00 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera á […]
Okkar Kópavogur – kosningum fer að ljúka
Okkar Kópavogur er samráðsverkefni íbúa og bæjarins um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í bænum. Kosningum í verkefninu lýkur á miðnætti þriðjudaginn 4. febrúar. Íbúar Kópavogs, 16 ára á árinu og eldri, geta kosið á milli 100 […]
Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn
Kópavogsbær er með sameiginleg viðmið varðandi viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn fyrir alla nemendur í grunnskólum Kópavogs. Markmiðið með þessum sameigninlegu viðmiðum er að samræma vinnubrögð þeirra sem koma að málefnum barna í Kópavogi með hag nemenda að leiðarljósi. Það er mjög […]
Innra mat Lindaskóla – ný matsskýrsla komin inn á heimasíðuna
Í grunnskólalögum kemur fram að hver grunnskóli eigi að meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á. Markmið með mati á skólastarfi er að draga fram styrkleika og veikleika […]