Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2023
Íslandsmót barnaskólasveita 2023 fór fram í Rimaskóla laugardaginn 22. apríl. Tefldar voru 8 umferðir með tímamörkunum 10+2 og hart var barist. Á endanum kom þó í ljós að Lindaskóli hafi á besta liðinu að skipa og þeir sigldu í höfn með […]