Auglýst eftir tilnefningum

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs. Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf í grunnskólum Kópavogs. Viðurkenningar verða veittar fyrir 3 – 5 verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun. Með því er átt við nýjungar […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar. Vonum að allir hafi það sem best.

Lesa meira

Dagskrá vikunnar 20.-22.febrúar

Á bolludag og sprengidag er kennsla samkvæmt stundaskrá en á öskudag lýkur skóladeginum kl. 12. Frístundin er opin frá kl. 12 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nánari upplýsingar eru í tölvupósti sem sendur var á forráðamenn og aðstandendur.

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun!

Appelsínugul viðvörun á morgun þriðjudag, eins og staðan er núna er hún á þeim tíma sem nemendur eru á leið í skóla, eða í fyrramálið frá 06:00 – 08:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Við biðjum foreldra og forráðamenn að fylgjast vel með […]

Lesa meira

Klara vann söngkeppni Félkó

Klara Blöndal úr félagsmiðstöðinni Jemen í Lindaskóla vann söngkeppni Félkó, félagsmiðstöðva í Kópavogi, með frábærum flutningi á laginu Hopelessly Devoted to You úr Grease. Söngkeppnin fór fram í troðfullum Salnum og geggjaðri stemningu. Klara verður því fulltrúi félagsmiðsöðva Kópavogs í Söngkeppni […]

Lesa meira