Slökkviliðið í heimsókn

Miðvikudaginn 27. nóvember fékk 3.bekkur góða gesti í heimsókn. Nokkrir slökkviliðsmenn komu og ræddu við börnin um eldvarnir sem og nauðsyn þess að hafa reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi á heimilum. Einnig sýndu þeir nemendum slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þeir sýndu nýja teiknimynd […]

Lesa meira

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna  – innleiðing inn í Lindaskóla

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Hér eru myndir frá kaffihúsafundi í Lindaskóla um innleiðingu heimsmarkmiðanna…

Lesa meira

Gleði og fjölmenni á ,,Hátíðarstund“

Það ríkti sannkölluð gleði í Lindaskóla síðastliðinn laugardag þegar foreldrafélag Lindaskóla stóð fyrir ,,Hátíðarstund“. Margt var um manninn og höfðu einhverjir á orði að mætingin hafi verið með allra besta móti. Margt var á dagskrá á þessari skemmtilegu samverustund. Kór Lindaskóla […]

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Í dag heimsótti rithöfundurinn Árni Árnason nemendur í 3. – 7. bekk.   Hann las upp úr bók sinni Friðbergur forseti sem kom út nýlega og er hans fyrsta bók. Í kynningu á bókinni stendur: Friðbergur forseti er fyndin, hugljúf saga um […]

Lesa meira

Verkefnið Pláneta A

Það voru hressir krakkar úr 8. bekk sem fóru í heimsókn í Náttúrufræðistofu í Hamraborg í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Áður höfðu allir nemendur 8. bekkjar útbúið veggspjöld, kröfuspjöld, póstkort og fleira í tengslum við verkefnið Pláneta […]

Lesa meira

Krakkaveldi

Í tilefni að alþjóðlegum degi barna og 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna tók 5. ÁHS þátt í verkefninu “Krakkaveldi” sem fór fram í Salnum í Kópavogi. Mikil og góð vinna átti sér stað í 5. bekk þar sem krakkarnir ræddu […]

Lesa meira