Skákmeisturum fagnað í Lindaskóla
Það ríkti mikil gleði og fögnuður í Lindaskóla í morgun. Nemendur og starfsmenn söfnuðust saman í miðrými skólans til að fagna skáksnillingunum okkar sem tóku þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita. Það voru brosmildir og sigurreifir skákmenn sem gengu niður stigann í miðrýminu […]