
Menningardagar í Lindaskóla
Menningardagar Lindaskóla verða 16.-20. desember. Setning þeirra hefst með ávarpi skólastjóra og opnun listsýninga. Að þessu sinni sýnir listamaðurinn og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir verk sín. Bergrún Íris sýnir myndlist og barnabækur sem hún hefur samið og myndskreytt. Einnig kemur Elísabet […]