Myndir frá skemmtilegum öskudegi

Öskudagurinn í Lindaskóla var virkilega skemmtilegur. Ýmsar furðuverur og ævintýrapersónur voru á sveimi í skólanum sem fóru á milli ýmissa stöðva. Dagurinn endaði síðan á öskudagsballi í íþróttahúsinu. Hér má sjá myndir frá deginum…

Posted in Fréttaflokkur.