Skólastarfið framundan
Lindaskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna samkomubanns. Kennsla verður í skólanum fyrir nemendur í 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk vinna heima samkvæmt fyrirmælum frá kennurum. Í skólanum […]