Skólastarfið framundan

Lindaskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna samkomubanns. Kennsla verður í skólanum fyrir nemendur í 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk vinna heima samkvæmt fyrirmælum frá kennurum. Í skólanum […]

Lesa meira

Vegna samkomubanns og aðlögunar á skólastarfi

Í ljósi blaðamannfundar sem er nýlokið þá fer nú af stað vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra það sem rætt var á fundinum. Upplýsingar verða sendar út þegar við vitum meira en biðjum foreldra um […]

Lesa meira

COVID-19 og verkfall Eflingar – Bréf frá stjórnendum Lindaskóla

Kæru foreldrar og forráðamenn! Aðstæður breytast hratt í samfélaginu vegna COVID-19 veirunnar. Okkur stjórnendum  finnst því mikilvægt að huga að innviðum skólans.  Nokkrir starfsmenn og nemendur eru fjarverandi vegna sóttkvíar og hefur það áhrif á skólastarfið.  Í ljósi aðstæðna hefur Lindaskóli  […]

Lesa meira

Bréf frá almannavörnum

Ágætu foreldrar/forráðamenn. Vinsamlega kynnið ykkur meðfylgjandi bréf frá almannavörnum og neyðarstjórn Kópavogs. Here are important information from Chief Epidemiologist and the Department of Civil Protection, the letters are in english and polish. Bréf almannavarna til nemenda foreldra og forráðamanna To parents […]

Lesa meira

Vetrarfrí í Lindaskóla

Vetrarfrí er í  öllum grunnskólum  Kópavogs dagana 5. og 6. mars og  er Lindaskóli því lokaður þessa daga. Sjáumst hress mánudaginn 9. mars.

Lesa meira