
Skipulag 30. mars – 3. apríl
Önnur kennsluvikan í samkomubanni gekk mjög vel hér í Lindaskóla. Nemendur í 1.-5. bekk hafa verið vinnusamir, duglegir og yfirvegaðir við þessar sérstöku aðstæður. Nemendur í 6.-10. bekk hafa stundað fjarkennsluna af kappi og eru í samstarfi við kennarana sína daglega. […]