Skipulagsdagur
Mánudaginn 16. maí er skipulagsdagur bæði í skólanum og frístundinni.
Mánudaginn 16. maí er skipulagsdagur bæði í skólanum og frístundinni.
Lindaskóli fékk styrk til kaupa á minni tækjum fyrir forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar Framtíðarinnar. Sjóðurinn er samstarfsverkefni meðal aðila atvinnulífsins og hefur það hlutverk að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins. Bestu þakkir til þeirra sem […]
Í vetur stóð bókasafn skólans fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni. Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur 5. , 6. og 7. bekkur. 5.SS og 7.ÁGK kepptu til úrslita og […]
Í tilefni að degi umhverfisins þá fórum við í 7. ÁGK í gönguferð á föstudaginn og tíndum upp rusl í leiðinni. Einnig tókum við umræðuna um að ganga vel um umhverfið okkar því það væri á ábyrgð okkar allra 🙂 Allt […]
Lið Lindaskóla tók þátt í undankeppni skólahreysti fimmtudaginn 28. apríl. Lindaskóli stóð sig mjög vel og lenti í 3. sæti. Þeir nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans voru þau Eiríkur Beck og Hulda Sigrún Orradóttir í hraðabraut, Sara Guðlaug Héðinsdóttir í […]
Síðasta vika fyrir páskafrí hefur verið viðburðarík í skólanum. Miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar á öllum stigum en mismunandi viðfangsefni milli stiga. Yngsta stig var með páskaþema. Nemendum var skipt í fjóra hópa þvert á árganga og fóru á milli jafn […]