Vordagar, skólaslit og útskrift Lindaskóla 2024
Vordagar Í dag föstudag, mánudag og þriðjudag eru vordagar í Lindaskóla. Þá eru börnin talsvert mikið úti og mikilvægt að þau séu klædd eftir veðri og hafi aukaföt í töskunni sinni. Vordagarnir eru skertir hjá nemendum en skóladeginum lýkur hjá 1.-7.bekk […]