Upplestur úr nýjum bókum.
Mánudaginn 14. nóvember kom Bjarni Fritzsson og las upp úr nýjustu bókunum sínum við góðar undirtektir nemenda í 2. – 7. bekk. Krakkarnir þekkja bækurnar hans um Orra óstöðvandi og fannst ekki dónalegt að höfundurinn væri mættur að lesa fyrir þau. […]