Skipulagsdagur á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 16. mars er skipulagsdagur í Lindaskóla og engin kennsla þann dag. Frístundin er opin frá 8:00 – 17:00, skráning á vala.is eða í þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 10. mars var Stóra upplestrarkeppnin haldin hér innan húss. Lesarar stóðu sig allir með prýði og sömuleiðis áhorfendur. Dómarar tilkynntu síðan tvo fulltrúa og tvo til vara. Erla María Ríkharðsdóttir og Vala Kristín Georgsdóttir munu keppa fyrir hönd Lindaskóla í […]

Lesa meira

Ræðukeppni í Salnum

Árleg ræðukeppni 10. bekkjar í ensku fór fram 3. febrúar. Hún var haldin í Salnum í Kópavogi en þessi ræðukeppni er með sama formi og Morfís keppni framhaldsskólanna. Nemendur í 10. bekk læra allir að taka þátt í slíkri keppni á […]

Lesa meira

Fjör á öskudaginn

Það var mikil ánægja meðal nemenda og starfsfólks að geta haldið upp á öskudaginn eftir hefðinni í Lindaskóla. Settar voru upp stöðvar víða um húsið og nemendur fóru á milli eftir hentugleikum og áhugasviði. Það var meðal annars hægt að fara […]

Lesa meira

Innritun 6 ára barna í grunnskóla

Opið verður fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga 7. – 15. mars 2022 á þjónustugátt Kópavogsbæjar, það þarf að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á gáttina af heimasíðu bæjarins https://www.kopavogur.is/ . Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.

Lesa meira

Appelsínugul viðvörun vegna veðurs.

Enn ein viðvörunin hefur verið gefin út, nú fyrir föstudaginn 25. febrúar, kl 11:00 – 17:00. Búist er við að veður verði mjög hvasst og forráðamenn gætu því þurft að sækja börn sín í skólann, frístund í lok dags. Nánari upplýsingar […]

Lesa meira