Fjör á öskudaginn
Það var mikil ánægja meðal nemenda og starfsfólks að geta haldið upp á öskudaginn eftir hefðinni í Lindaskóla. Settar voru upp stöðvar víða um húsið og nemendur fóru á milli eftir hentugleikum og áhugasviði. Það var meðal annars hægt að fara […]