Styrkur frá Forriturum framtíðarinnar
Lindaskóli fékk styrk til kaupa á minni tækjum fyrir forritunar- og tæknikennslu frá sjóðnum Forritarar Framtíðarinnar. Sjóðurinn er samstarfsverkefni meðal aðila atvinnulífsins og hefur það hlutverk að efla forritunar- og tæknimenntun í grunn- og framhaldsskólum landsins. Bestu þakkir til þeirra sem […]