Spurningakeppnin Uglan
Í vetur stóð bókasafn skólans fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni. Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur 5. , 6. og 7. bekkur. 5.SS og 7.ÁGK kepptu til úrslita og […]