Skák í Lindaskóla

Skákæfingar hófust í Lindaskóla í dag. Æfingarnar eru fyrir nemendur í 1.-7. bekk.
Skákkennarinn er Kristófer Gautason, formaður skákdeildar Breiðabliks.

Mikill fjöldi nemenda skráði sig í skákina þetta haustið eða um 45 nemendur í 1.-4. bekk og 16 nemendur í 5.-7. bekk.

Posted in Fréttaflokkur.