Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2023-2024
Opið verður fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga 6. – 14. mars 2023 á þjónustugátt Kópavogsbæjar, það þarf að skrá sig með rafrænum skilríkjum inn á gáttina af heimasíðu bæjarins https://www.kopavogur.is/ Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.