Forvarnardagurinn 2019
Forvarnardagurinn 2019 var haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins í dag miðvikudaginn 2. október. Lindaskóli hefur verið með frá upphafi og er hann haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að unglingum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla.