Foreldrar sæki börn sín í lok skóladags og frístundastarfs
Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu: Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag, fimmtudag, og eru foreldrar/ forráðamenn beðnir að sækja börnin sín í lok skóla eða frístundastarfs. Ekki er þörf að sækja börn fyrir ákveðinn tíma, heldur verið að […]