Efnilegir skákmenn
Nemendur Lindaskóla hafa staðið sig vel á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák. Í dag tefldu nemendur úr 1. bekk, 2. bekk og 4.-7. bekk. Allir þessir nemendur hafa staðið sig með mikilli prýði og haft gaman af. Flestir hafa verið […]