Foreldrar fylgi börnum í skólann í fyrramálið, þriðjudaginn 14. janúar

Skilaboð frá Almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu:

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir um að fylgja börnum sínum í skólann á morgun, þriðjudaginn 14. janúar. 

Skilaboðin eiga við börn yngri en 12 ára.

Sjá einnig: Viðbragðsáætlun vegna óveðurs  sem er á heimasíðu skólans, undir stikunni Áætlanir

Posted in Fréttaflokkur.