Hátíðarstund í Lindaskóla
Laugardaginn 23. nóvember verður hátíðleg samverustund í Lindaskóla þar sem nemendum skólans og fjölskyldum þeirra er boðið að koma og föndra, skreyta piparkökur og steikja laufabrauð. Húsið opnar kl. 11:00 og kór Lindaskóla mun syngja kl. 11:15. Nemendur í 10. bekk […]