
Benný Sif las upp úr bók sinni
Í dag fengu nemendur í 3. – 4. bekk rithöfund í heimsókn. Það var hún Benný Sif Ísleifsdóttir sem las upp úr nýútkominni bók sinni; Álfarannsóknin. Benný sem er þjóðfræðingur að mennt sagði frá hugmyndinni að bókinni sem gerist að hluta […]