Frábær árangur
Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák lauk í dag. Í dag voru nemendur í 3. bekk að tefla og stóðu allir nemendur Lindaskóla sig mjög vel. Þrjú lið kepptu frá Lindaskóla og lenti A sveitin í 2. sæti. Í A sveitinni […]
Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák lauk í dag. Í dag voru nemendur í 3. bekk að tefla og stóðu allir nemendur Lindaskóla sig mjög vel. Þrjú lið kepptu frá Lindaskóla og lenti A sveitin í 2. sæti. Í A sveitinni […]
Heimsókn Króla í skólann okkar í morgun tókst vel. Hann var með tvo fyrirlestra, annars vegar fyrir 1. – 6. bekk og hins vegar fyrir 7. – 10. bekk. Flestir nemendur þekkja þennan þekkta söngvara og voru áhugasamir þegar hann ræddi […]
Í dag lentu nemendur í 2. bekk, A sveit, í fyrsta sæti á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni sem fram fór í stúkunni við Kópavogsvöll. Í A sveitinni voru Birkir Hallmundarson, Róbert Ingi Kárason, Kristófer Orri Steindórsson og Birkir Leó Alfreðsson. Frábær […]
Nemendur Lindaskóla hafa staðið sig vel á Meistaramóti Kópavogs í liðakeppni í skák. Í dag tefldu nemendur úr 1. bekk, 2. bekk og 4.-7. bekk. Allir þessir nemendur hafa staðið sig með mikilli prýði og haft gaman af. Flestir hafa verið […]
Ár hvert er einn dagur tileinkaður íslenskri tungu. Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, var valinn til minningar um framlag hans til íslenskunnar. Þar sem 16. nóvember ber upp á laugardag verðum við með dagskrá fimmtudaginn 14. nóvember. Við fáum til okkar góðan gest […]
Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni unnu nemendur í Lindaskóla og í leikskólunum í hverfinu að ýmsum vinaverkefnum. Það var ánægjulegt að sjá stóra og smáa nemendur tengjast saman í leik og starfi. Nemendur 10. bekkja […]