Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn
Kópavogsbær er með sameiginleg viðmið varðandi viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn fyrir alla nemendur í grunnskólum Kópavogs. Markmiðið með þessum sameigninlegu viðmiðum er að samræma vinnubrögð þeirra sem koma að málefnum barna í Kópavogi með hag nemenda að leiðarljósi. Það er mjög […]