
Góð ráð til foreldra á tímum COVID
Á heimasíðu landlæknis eru góð ráð til foreldra á tímum COVID í ljósi þess álags sem nú hvílir á fjölskyldum. Sjá hér: https://www.landlaeknir.is/utgefid-efni/skjal/item40926/ Foreldraráðin eru m.a. unnin í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (World Health Organization) og UNICEF.