Fjarkennsluvefur fyrir 1.-5. bekk
Opnaður hefur verið fjarkennsluvefur hér á heimasíðu Lindaskóla. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi foreldra og nemenda í 1. – 5. bekkjum, að námsskipulagi og verkefnum. Eðli málsins samkvæmt er vefurinn uppfærður reglulega á meðan á fjarkennslu […]