Fjarkennsluvefur fyrir 1.-5. bekk

Opnaður hefur verið fjarkennsluvefur hér á heimasíðu Lindaskóla. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður til að einfalda aðgengi foreldra og nemenda í 1. – 5. bekkjum, að námsskipulagi og verkefnum.  Eðli málsins samkvæmt er vefurinn uppfærður reglulega á meðan á fjarkennslu […]

Lesa meira

Skólasafn Lindaskóla

Umferð um  skólasafnið  liggur að mestu niðri en hægt er að senda inn beiðnir um bækur sem verða þá fundnar til og settar inn í stofur til nemenda eða á skrifstofu þar sem hægt er að sækja þær. Netfangið er solveigg@kopavogur.is. […]

Lesa meira

Fyrsta kennsluvika í samkomubanni gekk vel

Nú er fyrstu kennsluviku í samkomubanni lokið. Vikan gekk mjög vel í breyttu umhverfi þar sem unnið var eftir fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna vegna COVID 19. Nemendur í 1.-5. bekk mættu í skólann fram að hádegi alla daga og unnu saman […]

Lesa meira

Samkomubann og börn utan skólatíma

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna […]

Lesa meira