
Stúlkurnar í 7. bekk sigruðu Skólamót Kópavogs í fótbolta
Föstudaginn 13. maí fór fram Skólamót 7. bekkjar í grunnskólum Kópavogs. Mótið fór fram í Kórnum í Kópavogi. Mótið hófst kl 9:00 og endaði með úrslitaleikjum kl 12:00. Nemendur Lindaskóla voru til fyrirmyndar á mótinu, allur árgangurinn gerði sér glaðan dag […]