Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 24. mars. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Fulltrúar Lindaskóla […]

Lesa meira

Skipulagsdagur á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 16. mars er skipulagsdagur í Lindaskóla og engin kennsla þann dag. Frístundin er opin frá 8:00 – 17:00, skráning á vala.is eða í þjónustugátt Kópavogsbæjar.

Lesa meira