Lindaskóli verður réttindaskóli UNICEF
Í síðustu viku undirrituðu fulltrúar fjögurra skóla, frístunda og félagsmiðstöðva í Kópavogi samning þess efnis að gerast réttindaskóli, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Lindaskóli, Demantabær og Jemen voru þar í góðum hópi og munu hefja innleiðingu á. Réttindaskóli UNICEF (e. Child Right Schools) […]