Hátíð á degi íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Lindaskóla 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Nemendur og starfsmenn skólans söfnuðust saman í miðrými skólans og gerðu sér glaðan dag í tilefni dagsins. Að loknu ávarpi skólastjóra söng GDRN tvö lög við undirleik […]