Nemendur í textílsmiðju sauma til góðs

Í upphafi skólaárs fékk fyrsti hópur í Textílsmiðju 8. bekkjar val um hvernig tímum smiðjunnar yrði varið. Annars vegar að vinna frjálst verkefni og hins vegar að vinna í pörum að góðgerðarverkefni, sem hefur fallið vel í nemendur og völdu margir […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Mikil og góð þátttaka var í átakinu göngum í skólann. Tveir bekkir fengu í sinn hlut farandverðlaunagripi, nemendur í 2. LS fengu silfurskóinn afhentann fyrir sinn árangur og gullskórinn féll í hlut 5. KS. Við hvetjum alla til að halda áfram […]

Lesa meira

Lindaskóli verður réttindaskóli UNICEF

Í síðustu viku undirrituðu fulltrúar fjögurra skóla, frístunda og félagsmiðstöðva í Kópavogi samning þess efnis að gerast réttindaskóli, réttindafrístund og réttindafélagsmiðstöð. Lindaskóli, Demantabær og Jemen voru þar í góðum hópi og  munu hefja innleiðingu á. Réttindaskóli UNICEF (e. Child Right Schools) […]

Lesa meira

Eineltisáætlun Lindaskóla

Góður skólabragur er mikilvægur liður í forvarnarstarfi skóla gegn samskiptavanda og einelti. Skólabragur snýr að samskiptum og hvernig við komum fram við hvert annað í öllu skólasamfélaginu, þ.e. starfsfólk, forráðamenn og nemendur. Mikilvægt er að allt skólasamfélagið vinni vel saman þegar […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ, mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október. Vonum að allir hafi það sem best.

Lesa meira