Skrifstofan opnar 8. ágúst
Vegna námskeiða starfsfólks opnar skrifstofa skólans mánudaginn 8. ágúst.
Vegna námskeiða starfsfólks opnar skrifstofa skólans mánudaginn 8. ágúst.
Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg fimmtudaginn 2. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi enda var því fagnað að foreldrar gátu loksins komið og verið við útskrift barna sinna eftir tveggja ára takmarkanir. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á […]
Skrifstofa skólans er lokuð frá 16. júní – 3. ágúst. Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst. Hafið það sem allra best í sumar, við hlökkum til að sjá ykkur í haust í Lindaskóla.
Skólaslit Lindaskóla voru haldin föstudaginn 3. júní. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu um hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans þar sem sjálf slitin áttu sér stað. Þar voru mættir foreldrar sem […]
Nemendur söfnuðu 200.000 fyrir ADHD samtökin í árlegu áheitahlaupi skólans, Lindaskólahlaupinu. Styrkurinn var afhentur samtökunum á skólaslitunum að viðstöddu fjölmenni, nemendum, foreldrum og starfsfólki Lindaskóla. Á myndinni sést þegar María Guðnadóttir afhendir Hrannari B. Arnarssyni afrakstur áheitahlaupsins. Framkvæmdastjóri ADHD samtakanna veitti […]
Síðustu dagana á skólaárinu var mikið um að vera. Allir bekkir fóru í ferðir til að auðga andann, setja lokapunkt við námsefni vetrarins og létta lundina svona rétt í lokin. Nemendur í 1. bekk fóru í Guðmundarlund. 2. bekkur skellti sér […]