Sálfræðiráðgjöf í boði fyrir 10. bekkinga
Umboðmaður barna hefur bent á mikilvægi þess að börn hafi gott aðgengi að sálfræðiþjónustu. Ein af aðgerðum Kópavogsbæjar við innleiðingu barnasáttmála er að tryggja nemendum í 10. bekk ráðgjöf hjá sálfræðingi. Í almennum athugasemdum Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna um 12. gr. Barnasáttmálans kemur einmitt […]