Nýjar reglur um sóttkví og smitgát

Reglum um sóttkví og smitgát hefur verið breytt og við þurfum öll að læra á nýju reglurnar. Almannavarnir gáfu út þessa skýringarmynd sem gott er að skoða ef spurningar vakna varðandi mætingu nemenda hafi þeir orðið útsettir fyrir smiti.

 

Posted in Fréttaflokkur.