Göngum í skólann

Næstu tvær vikurnar ætlum við í Lindaskóla að taka þátt í verkefninu göngum í skólann. Allir, nemendur og starfsfólk er hvattir til þess að taka þátt. Við byrjum mánudaginn 26. september og örkum formlega til 6. október, eftir það höldum við að sjálfsögðu áfram að ganga í skólann.

Posted in Fréttaflokkur.