Vetrarleyfi 26.-27. október

Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarleyfi í Lindaskóla. Þessa daga er ekkert skólastarf og frístundin er lokuð.

Njótið þess að vera í fríi og vonandi geta fjölskyldur gert eitthvað skemmtilegt saman.

Stjórnendur

Posted in Fréttaflokkur.