Birkir í 2. HS Lindaskólameistari í skák

Meistaramót Lindaskóla var haldið þriðjudaginn 19. maí í matsal skólans. Alls tóku 25 nemendur þátt í mótinu sem var æsi spennandi. Birkir Hallmundarson í 2. bekk sigraði örugglega með 8 sigra af 8 mögulegum. Í öðru sæti kom Engilbert Viðar Eyþórsson í 3. bekk með 7 vinninga, í því þriðja var Arnar Freyr Orrason með 6 vinninga.
Hér eru myndir frá mótinu…

Efstir í heildarmótinu: 

1. Birkir Hallmundarson 8/8 í 2. bekk

2. Engilbert Viðar Eyþórsson 7/8 í 3. bekk

3. Arnar Freyr Orrasson 6/8 í 3. Bekk

Efstir í 1. bekk
1. Illugi Lundberg

2. Róbert Leó Eiríksson

3. Aron Gísli Önnuson

Efstir í 2. bekk

1. Birkir Hallmundarson  (Fyrsta sæti í heildarmóti)

Á mynd:

2. Róbert Ingi Kárason

3. Alexander Rómeó Einarsson

4. Guðmundur Ernst Ríkharðsson

Efstir í 3.bekk
1. Engilbert Viðar Eyþórsson (Öðru sæti í heildarmóti)

2. Arnar Freyr Orrasson (Þriðja sæti í heildarmóti)

Á mynd:

3. Siguður Páll Guðnýjarson

4. Jónas Dagur Snorrason

5. Emil Máni Lúðvíksson

Öll úrslit má finna hér: http://chess-results.com/tnr527579.aspx?lan=1&art=1&rd=8

Posted in Fréttaflokkur.