Viðbragðsáætlun vegna óveðurs

Óveður /  Bad weather
Stundum getur skólahald raskast vegna óveðurs. Þá er ætlast til að foreldrar/forráðamenn meti hvort óhætt sé að senda nemendur í skólann. Kennslu er haldið uppi samkvæmt stundaskrá þó fáir nemendur mæti í skólann. Ef veður versnar á skólatíma eru nemendur ekki sendir heim þegar skóla lýkur, heldur látnir bíða í skólanum uns þeir verða sóttir eða þar til veðri slotar.

Viðbrögð skólans vegna óveðurs        Viðbrögð foreldra vegna óveðurs    Reaction of parents in bad weather