Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Lindskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir gott og ánægjuleg samstarf á árinu sem er að líða.

Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólaleyfis og opnar aftur föstudaginn 3. janúar 2020.

Kennsla hefst að nýju mánudaginn 6. janúar 2020 samkvæmt stundaskrá

 

 

 

Starfsfólk Lindaskóla

Posted in Fréttaflokkur.