Krakkaveldi

Í tilefni að alþjóðlegum degi barna og 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna tók 5. ÁHS þátt í verkefninu “Krakkaveldi” sem fór fram í Salnum í Kópavogi. Mikil og góð vinna átti sér stað í 5. bekk þar sem krakkarnir ræddu sín á milli hugmyndir um réttindi þeirra og hverju þeir myndu vilja breyta í heiminum. Við áttum þrjá fulltrúa sem lögðu fram tillögur um sína eigin framtíð. Í lokin var bæjarstjóra Kópavogs afhent ályktun 200 barna í Kópavogi sem tóku þátt í verkefninu. 

Posted in Fréttaflokkur.