Skólaslit

26. skólaslit Lindaskóla voru haldin þriðjudaginn 6. júní.  Nemendur í 1. – 9. bekk mættu fyrst í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans. Dagskráin var fjölbreytt og settu nemendur sinn svip á hana. Kór […]

Lesa meira

Skólaslit og vorhátíð foreldrafélagsins

Skólaslit Lindaskóla verða þriðjudaginn 6. júní kl. 13:30 í íþróttasal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir. Nemendur mæta til umsjónarkennara í heimastofur kl. 13:10 og fara með þeim niður í sal. Eftir skólaslitin tekur glæsileg vorhátíð foreldrafélagsins við og stendur fram eftir […]

Lesa meira

Spurningakeppnin Uglan

Í vetur stóð bókasafn skólans  fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni.  Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur 5. , 6. og 7. bekkur.  6.SS og 7.DH kepptu til úrslita og […]

Lesa meira

Lindaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2023

Íslandsmót barnaskólasveita 2023 fór fram í Rimaskóla laugardaginn 22. apríl. Tefldar voru 8 umferðir með tímamörkunum 10+2 og hart var barist. Á endanum kom þó í ljós að Lindaskóli hafi á besta liðinu að skipa og þeir sigldu í höfn með […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin Kópavogi

Lokahátíð  Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 13. apríl.  Þar kepptu 18 nemendur, tveir fulltrúar frá hverjum skóla. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara […]

Lesa meira