
Skólaslit Lindaskóla
Skólaslit Lindaskóla voru haldin miðvikudaginn 5. júní sl. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu um hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áður en þeir héldu niður í íþróttasal skólans þar sem sjálf slitin áttu sér stað. Dagskráin hófst á […]