UMSK hlaupið verður 17. október
Ný dagsetning er komin á hið árlega UMSK hlaup. Það verður haldið á Kópavogsvelli, fimmtudaginn 17. október og hefst kl. 10:00. Nemendur í 4.-7. bekk í Lindaskóla taka þátt í hlaupinu og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 4.-5. bekkur – 400 metrar 6.-7. […]