🎉 Lindaskóli í 3. sæti á Skólahreysti! 💪🏅
Nemendur í Lindaskóla tóku þátt í Skólahreysti þann 7. maí s.l. og stóðu sig eins og sannir snillingar! 🔥 Eftir harða og spennandi keppni náðu þau að landa glæsilegu 3. sæti, sem er algjörlega frábær árangur! 💥💥 Stuðningur samnemenda þeirra var […]