Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa?
Í Lindaskóla eru samstundir hjá nemendum í öllum árgögnum nokkrum sinnum yfir veturinn. Nemendur í 1.-4. bekk fara t.d. reglulega og syngja saman, 1.-2. bekkur saman og 3.-4. bekkur saman. Nokkrum sinnum yfir veturinn skipuleggja nemendur atriði til að sýna skólasystkinum […]